Kynning á Bluebeam fyrir nýja notendur

Bluebeam er lausn sérstaklega hönnuð fyrir CAD notendur

 

Þú getur meðal annars:

Notað viðbætur fyrir 2D og 3D PDF sköpun.

Geta búið til notendavæn sérsniðin tól

Notað mörg tól til mælingar og málsetningar.

 

Fimmtudaginn 21. júlí

Milli klukkan: 09-10
revit icon 128px

10 eiginleika/aðgerðir sem gott er að þekkja í Revit

Autodesk Revit – skilyrt (parametric) byggingarhönnun

 

Þú getur meðal annars:

Tips & tricks

10 gagn leg ráð fyrir Revit

Tími fyrir spurningar

 

Fimmtudaginn 21. júlí

Milli klukkan: 13-14

 

Skráðu þig Bluebeam og Revit 

Við hlökkum til að sjá þig

Top